Hjálparstofnun kirkjunnar - Matargjafir

Hjálparstofnun kirkjunnar - Matargjafir

Kaupa Í körfu

Aldrei hafa fleiri þurft hjálp HJÁLPARSTOFNANIR eru nú óðum að búa sig undir jólin, en gert er ráð fyrir gríðarlegri fjölgun hjálparbeiðna miðað við þróun síðustu mánaða. Sem dæmi reiknar Fjölskylduhjálp með því að aðstoða um 1.000-1.200 fjölskyldur með jólamatinn í ár, sem er tvöfalt meira en í fyrra þegar 500-600 fjölskyldur fengu jólaúthlutun. MYNDATEXTI: Matargjöf Sjálfboðaliðar Hjálparstarfs kirkjunnar undirbjuggu í gær matarpakka. Atvinnuleysi og skuldir eru meðal ástæðna þess að fólk sækir aðstoð. Birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 6

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar