Seðlabankastjóri kynnir vaxtastefnu bankans

Seðlabankastjóri kynnir vaxtastefnu bankans

Kaupa Í körfu

*Seðlabankinn segir að mældur viðskiptahalli gefi ekki rétta mynd af gjaldeyrisflæði til og frá landinu *Leiðrétta beri fyrir áhrifum gömlu bankanna Leiðréttur viðskiptahalli er mun minni en mældur halli og gerir Seðlabanki ráð fyrir því í Peningamálum sínum að leiðréttur viðskiptajöfnuður verði jákvæður á næsta ári. MYNDATEXTI: Vextir Már Guðmundsson seðlabankastjóri kynnti í gær ákvörðun um að lækka m.a. vexti á viðskiptareikningum innlánsstofnana um 0,5 prósentur í 9%, en hann segir þessa vexti hafa nú meiri áhrif en stýrivextir á verðbólgu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar