Fjármálafundur Íslandsbanka

HALLDOR KOLBEINS

Fjármálafundur Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

EIGNASTÝRING Íslandsbanka hélt fund í gær um hlutverk fjárfesta í endurreisninni. Meðal fyrirlesara var Allen Michel, prófessor í hagfræði við Boston University School of Management. Samkvæmt frétt frá Íslandsbanka sagði Michel að efnahagskerfið myndi aftur ná jafnvægi þar sem Íslendingar væru vel menntaðir, samfélagið þróað, innviðir traustir og landið byggi yfir verðmætum náttúruauðlindum. Því ættu fjárfestar að fjárfesta núna til þess að uppskera ríkulega þegar fram í sækir. Aðrir frummælendur voru Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra, Ársæll Valfells og Birna Einarsdóttir bankastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar