Íslensku markaðsverðlaunin

Heiðar Kristjánsson

Íslensku markaðsverðlaunin

Kaupa Í körfu

*Síminn og Vodafone tapa hlutdeild á farsímamarkaðnum *Nova þrefaldar hlut sinn og Tal bætir einnig við sig *Velta á fjarskiptamarkaðnum um 21 milljarður STÓRU fyrirtækin á símamarkaðnum hafa tapað markaðshlutdeild í viðskiptum með farsímana. Í fyrsta sinn fer Síminn undir 50% hlutdeild í farsímunum, eða niður í 48% miðað við fjölda viðskiptavina....Hlutfallslega eykur Nova markaðshlutdeild sína langmest og kemur því ekki á óvart að fyrirtækið fékk í fyrradag verðlaun Ímark sem markaðsfyrirtæki ársins. MYNDATEXTI: Nova Liv Bergþórsdóttir tekur við markaðsverðlaunum Ímark.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar