Sekkjapípuleikur

Andrés Skúlason

Sekkjapípuleikur

Kaupa Í körfu

Af lífi og sál er yfirskrift ljósmyndasamkeppni fréttaritara Morgunblaðsins. Vísar heitið til áhuga ljósmyndaranna og viðfangsefnis þeirra sem er líf og starf fólksins á landsbyggðinni. Ljósmyndasamkeppnin tók til mynda sem teknar voru á síðasta ári. MYNDATEXTI Sekkjapípuleikur hljómaði um Djúpavog nærri heilan dag í júní. Skoskt skemmtiferðaskip kom þar við og skemmti sekkjapípuleikarinn gestunum á meðan þeir voru selfluttir í land og aftur til baka. Bæjarbúar nutu góðs af og Andrés Skúlason myndaði gestinn góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar