Hvítmaga

Jónas Erlendsson

Hvítmaga

Kaupa Í körfu

Af lífi og sál er yfirskrift ljósmyndasamkeppni fréttaritara Morgunblaðsins. Vísar heitið til áhuga ljósmyndaranna og viðfangsefnis þeirra sem er líf og starf fólksins á landsbyggðinni. Ljósmyndasamkeppnin tók til mynda sem teknar voru á síðasta ári. MYNDATEXTI Afréttarsvæðið Hvítmaga er girt jöklum og jökulfljóti. Bændurnir í Brekkum í Mýrdal þurftu því að reka féð yfir Sólheimajökul til að koma því til byggða. Jónas Erlendsson fréttaritari í Mýrdal fylgdist með smöluninni og á mynd hans sést að margar hættur eru í rekstrinum sem bændur þurfa að verjast, meðal annars stórar sprungur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar