Björgunaræfing þyrluáhafnar í Abberdin

Björgunaræfing þyrluáhafnar í Abberdin

Kaupa Í körfu

Enda þótt þær voni innilega að aldrei reyni á þá kunnáttu þurfa þyrluáhafnir Landhelgisgæslunnar á tveggja ára fresti að sækja námskeið þar sem æfð eru viðbrögð við nauðlendingu í sjó. Fólk sem sérhæfir sig í að bjarga öðrum þarf líka að geta bjargað sjálfu sér MYNDATEXTI Gæslumenn fá leiðbeiningar fyrir æfinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar