Fornminjadagur í Þjóðminjasafninu

Fornminjadagur í Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

Spurt um samhengi sögunnar FJÖLDI fólks heimsótti Þjóðminjasafn Íslands í gær sem bauð upp á greiningu á gömlum gripum. „Víða á heimilum eru til munir, til dæmis silfursmíði, útskurður og prentverk, sem eru merkir í samhengi menningarsögunnar. MYNDATEXTI: Gamalt Freyja Hlíðkvist svaraði spurningum Gunnhildar Sigurðardóttur um kertastjakann góða sem er með svip fyrri tíðar og vaflaust stássgripur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar