Stöðumælasektir hækka

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stöðumælasektir hækka

Kaupa Í körfu

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur hefur samþykkt stórhækkun á svokölluðum aukastöðugjöldum og stöðubrotsgjöldum. Þannig mun sekt fyrir að leggja í stæði ætluð fötluðum hækka úr 2.500 krónum í 10.000 krónur. Um er að ræða verulegan tekjupóst fyrir Bílastæðasjóð því í fyrra innheimtust rúmar 240 milljónir í sektir, þ.e. 154 milljónir fyrir aukastöðugjöld og 87 milljónir fyrir stöðubrotsgjöld MYNDATEXTI Stöðumælasektir Stöðumælavörður að störfum í miðborg Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar