Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Kaupa Í körfu

* Ráðherra segir það nauðsynlegt af „siðrænum ástæðum“ * Flutningur aflaheimilda takmarkaður RÁÐHERRA verður heimilt að ákveða með reglugerð að skylt sé að vinna einstakar tegundir uppsjávarfisks til manneldis, verði nýtt frumvarp sjávarútvegsráðherra til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða samþykkt. Til uppsjávarfisks teljast makríll, síld, norsk-íslensk síld, loðna og kolmunni. MYNDATEXTI: Nýtt Lagafrumvarp Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerir ráð fyrir ýmsum breytingum á lögum um stjórn fiskveiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar