Guðrún Jóhannsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Guðrún Jóhannsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir

Kaupa Í körfu

Rithöfundurinn Þorgeir Þorgeirson stofnaði bókaforlagið Leshús árið 1988. Þorgeir lést árið 2003 og aðstandendur hans endurvöktu Leshús árið 2007. „Við endurvöktum útgáfuna fyrst og fremst með því markmiði að fylgja eftir þeim verkum sem Þorgeir skildi eftir en það er mikið safn þýðinga hans og eigin ritverka,“ segir tengdadóttir Þorgeirs, Guðrún Jóhannsdóttir. MYNDATEXTI: Leshús Guðrún Jóhannsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir í gættinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar