Orkuveituhúsið

Orkuveituhúsið

Kaupa Í körfu

„Áttum aldrei séns,“ segir stjórnarformaður OR Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur úr Baa1 í Ba1, sem þýðir að skuldabréf fyrirtækisins eru ekki lengur í svokölluðum fjárfestingarflokki heldur í því sem kallað er ruslflokkur. MYNDATEXTI: Alltaf neðar en ríkið Í rökstuðningi Moody's segir að veikt gengi krónunnar hafi gert skuldastöðu OR erfiðari, þar sem skuldir fyrirtækisins séu einkum í erlendri mynt. Þá leggur Moody's áherslu á að lausafjárstaða OR sé veik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar