Ungmenni mótmæla í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Hafnfirskir unglingar þrýsta á bæjaryfirvöld ÞAÐ var hiti í hafnfirskum unglingum í gær þegar þeir fjölmenntu á mótmælafund vegna niðurskurðar sem bitnar á félagsmiðstöðvum bæjarins. Unglingar úr 8.-10. bekk grunnskólanna fylltu Strandgötuna á milli ráðhúss Hafnarfjarðar og kaffihússins Súfistans í hádeginu og telja forystumenn mótmælanna að nokkur hundruð hafi mætt, margir með mótmælaspjöld. Þrír framsögumenn voru á mótmælunum, þau Jóhanna Sif Sigurðardóttir, Adda Guðrún Gylfadóttir og Gunnar Þór Sigurjónsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir