Alþingi 2009

Heiðar Kristjánsson

Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

* Guðlaugur Þór sagði landsmenn spyrja um útfærslu skattastefnunnar * Hróp og frammíköll í þingsal á meðan umræða um störf þingsins stóð yfir ENN var hart deilt á Alþingi í gær og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að málflutningur stjórnarandstæðinga um skattamál væri „lýðskrum af verstu sort“ í ljósi þess að stjórnarflokkarnir væru „í miðri hreingerningu“ eftir valdaskeið Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. MYNDATEXTI: Bros Fjórar þingkonur leyfðu sér að hlæja í gær, þrátt fyrir alvöru málsins. Fremst er Birgitta Jónsdóttir en aftar, talið f. v., eru Þuríður Backman, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Anna Pála Sverrisdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar