Smjörkúpa úr búi Jóns Sigurðssonar

Heiðar Kristjánsson

Smjörkúpa úr búi Jóns Sigurðssonar

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS fékk á dögunum smjörkúpu úr gleri af heimili Jóns Sigurðssonar forseta. Lilja Árnadóttir, fagstjóri munasafns Þjóðminjasafnsins, segir gripinn koma úr eigu afkomenda Jens Sigurðssonar, bróður Jóns forseta og rektors, og hafi smjörkúpan verið á heimili Jóns í Kaupmannahöfn. MYNDATEXTI: Munir Lilja Árnadóttir með smjörkúpuna innan um húsgögn og aðra hluti úr búi Jóns Sigurðssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar