Irma Erlingsdóttir framkvæmdastjóri Eddu

Irma Erlingsdóttir framkvæmdastjóri Eddu

Kaupa Í körfu

Irma Erlingsdóttir stýrir EDDU, nýju setri í jafnréttis- og margbreytileikarannsóknum á Íslandi EDDA – öndvegissetur er nýr vettvangur fyrir samtímarannsóknir með áherslu á samfélags- og menningarrýni, jafnrétti og margbreytileika. Irma Erlingsdóttir, framkvæmdastjóri setursins, hóf undirbúning að verkefninu haustið 2007 og hefur unnið að því sleitulaust síðan ásamt Sigríði Þorgeirsdóttur, dósent í heimspeki, og Val Ingimundarsyni, prófessor í sagnfræði, að koma hugmyndinni í framkvæmd. MYNDATEXTI: EDDA „Þetta er stærsti styrkur sem úthlutað hefur verið á sviði félags- og hugvísinda á Íslandi,“ segir framkvæmdastjórinn, Irma Erlingsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar