Hagaskóli / sparifatadagur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hagaskóli / sparifatadagur

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐNA viku hefur skólastarfið í Hagaskóla snúist um verkefnið Vináttu, virðingu og jafnrétti en eitt af meginmarkmiðum þess er að stuðla að aukinni samvinnu og samkennd meðal nemenda skólans. Í tengslum við verkefnið var m.a. í gær haldinn fínn föstudagur en þá mættu starfsmenn og nemendur spariklæddir í skólann. Þessir skólapiltar tóku sig sérlega vel út og hljóta að hafa vakið aðdáun hvar sem þeir fóru

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar