Hafragrautur í Hamrahlíð

Hafragrautur í Hamrahlíð

Kaupa Í körfu

HAFRAGRAUTURINN hefur gert góða lukku. Í byrjun fjölgaði grautarþegum dag frá degi og nú koma um það bil 200 krakkar í hverja máltíð. Matreiðslumaður skólans eldar fjörutíu lítra á hverjum morgni og síðan höfum við stjórnendur skólans og fleiri skipt á milli okkar að ausa í skálarnar,“ segir Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð. MYNDATEXTI Pálmi Magnússon áfangastjóri og Lárus Bjarnason skólameistari ausa í skálar grautarþega sem eru um 200 og hefur farið fjölgandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar