Þjóðfundurinn

Þjóðfundurinn

Kaupa Í körfu

MIKILL fjöldi var samankominn á þjóðfundi sem haldinn var í Laugardalshöll sl. laugardag. Forsvarsmenn fundarins telja að hátt í fjórtán hundrið einstaklingar hafi tekið þátt. Að sögn Lárusar Ýmis Óskarssonar, eins skipuleggjenda þjóðfundarins, var markmið fundarins að fá þjóðina til að ræða grunngildi og framtíðarsýn MYNDATEXTI Þetta var ágætisfundur og nauðsynlegur,“ segir Matthías Björnsson um þjóðfundinn. „Það er svo margt hrikalegt að gerast í þjóðfélaginu. Nú er mikilvægast að reyna að byggja upp réttlátt þjóðfélag.“ Að mati Matthíasar er mikilvægt að þjóðin hafi komið saman til að ræða um siðferði, enda hafi siðleysi viðgengist undanfarin ár. „Þó hefði mátt tala meira um sjálfstæði þjóðarinnar,“ segir Matthías.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar