Íslenski bærinn

Helgi Bjarnason

Íslenski bærinn

Kaupa Í körfu

Uppbygging á torfbæ og sýningaraðstöðu um íslenska torfbæjararfinn í Austur-Meðalholtum í Flóa er að vissu leyti hluti af listsköpun Hannesar Lárussonar myndlistarmanns. Hann sér fyrir sér að íslenski byggingararfurinn, það er að segja torfbæjararfurinn, verði tekinn alveg nýjum tökum. Verði viðfangsefni fólks sem er að fást við nútíðina á breiðum grundvelli en ekki eingöngu þeirra sem eru í fortíðargrúski MYNDATEXTI Hannes Lárusson ólst upp í torfbænum sem hann hefur nú gert upp og nýtir við uppbyggingu stofnunar til að halda íslenska torfbæjararfinum á lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar