Sögukort Rögnvaldur

Helgi Bjarnason

Sögukort Rögnvaldur

Kaupa Í körfu

Íslendingar stjórna Evrópuverkefni um sögukort sem koma út í vetur ÚTGÁFA sögukorts fyrir Dalina og síðar korta fyrir alla landshluta Íslands hefur leitt til evrópsks verkefnis sem styrkt er af Leonardo-áætlun Evrópusambandsins. Afrakstur þess, sex sögukort frá fjórum löndum Evrópu, kemur út á næstu mánuðum. Rögnvaldur Guðmundsson, ferðamálafræðingur hjá Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, gerði sögukort fyrir Dalabyggð árið 2000 og síðan kort fyrir Vesturland. MYNDATEXTI: Samvinna Rögnvaldur Guðmundsson, Julie Gibson frá Orkneyjum og Ingólfur Björgvinsson tóku þátt í verkefnafundi sögukortaverkefnisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar