Arnarbakki 2-6

Arnarbakki 2-6

Kaupa Í körfu

Formaður skipulagsráðs segir það ósk íbúa að hafa þjónustukjarna í göngufæri „ÞAÐ að hafa húsnæði í slæmu ásigkomulagi og ónýtt inni í íbúðarhverfum hefur vond áhrif á félagsauðinn í hverfinu,“ segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi og formaður starfshóps sem gerði úttekt á auðu verslunarhúsnæði í íbúðarhverfum Reykjavíkurborgar. MYNDATEXTI: Tómt verslunarhúsnæði Skýrsluhöfundar benda á að við Arnarbakka sé stórt verslunarhúsnæði sem standi svo til autt og sé í mikilli niðurníðslu. Telja þeir brýnt að gripið verði til aðgerða vegna húsnæðisins hið fyrsta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar