Um borð í Júlíusi Geirmundssyni

Halldór Sveinbjörnsson

Um borð í Júlíusi Geirmundssyni

Kaupa Í körfu

Hefur verið skipstjóri og stýrimaður á Júlíusi í fjóra áratugi „ÞETTA ræðst alveg af því hvað við fáum að veiða. Þorskurinn er skammtaður og alltaf hægt að ganga að honum svo við byggjum þetta mikið á meðafla. Við höfum líka alltaf verið mikið á grálúðu,“ segir Ómar Ellertsson, skipstjóri á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270, sem Hraðfrystihúsið – Gunnvör á Ísafirði gerir út. Hann hefur verið stýrimaður og skipstjóri hjá útgerðinni í yfir fjörutíu ár, á fjórum skipum sem bera þetta nafn. MYNDATEXTI: Kallinn í brúnni Ómar Ellertsson í skipstjórastólnum eins og oft áður. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG, er honum til halds og trausts. Það er létt yfir mönnum enda verið að fagna góðum árangri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar