Margrét Erla Maack í fínum fötum
Kaupa Í körfu
Daglegt líf kíkti í fataskápinn hjá Margréti Erlu Maack Ég er mjög mikið í kjólum því ég sit svo mikið í vinnunni og er oft með harðsperrur í bakinu eftir dans, svo það er gott að vera í kjól og mjúkum gammósíum,“ segir útvarpskonan Margrét Erla Maack sem stýrir Popplandi á Rás 2. MYNDATEXTI: Sveitaballkjóll „Ég keypti þennan kjól í Beacon's Closet í New York sem selur notuð föt. Það er svo ofboðslega mikið til af svona hlöðuballkjólum úti núna og þeir eru misjafnlega búkonulegir, sumir jafnvel með áföstum svuntum. Ég hef farið í þessum í Villta vesturs þemapartý. Ég á mikið af svona ódýrum og skrýtnum kjólum sem ég hef keypt á mörkuðum og hugsað: „Jú, mér verður kannski boðið á grímuball þar sem ég get notað þennan kjól.“ Vespan er síðan með, því hún er það hégómlegasta sem ég á.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir