Margrét Erla Maack í fínum fötum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét Erla Maack í fínum fötum

Kaupa Í körfu

Daglegt líf kíkti í fataskápinn hjá Margréti Erlu Maack Ég er mjög mikið í kjólum því ég sit svo mikið í vinnunni og er oft með harðsperrur í bakinu eftir dans, svo það er gott að vera í kjól og mjúkum gammósíum,“ segir útvarpskonan Margrét Erla Maack sem stýrir Popplandi á Rás 2. MYNDATEXTI: Sveitaballkjóll „Ég keypti þennan kjól í Beacon's Closet í New York sem selur notuð föt. Það er svo ofboðslega mikið til af svona hlöðuballkjólum úti núna og þeir eru misjafnlega búkonulegir, sumir jafnvel með áföstum svuntum. Ég hef farið í þessum í Villta vesturs þemapartý. Ég á mikið af svona ódýrum og skrýtnum kjólum sem ég hef keypt á mörkuðum og hugsað: „Jú, mér verður kannski boðið á grímuball þar sem ég get notað þennan kjól.“ Vespan er síðan með, því hún er það hégómlegasta sem ég á.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar