Margrét Erla Maack í fínum fötum
Kaupa Í körfu
Daglegt líf kíkti í fataskápinn hjá Margréti Erlu Maack Ég er mjög mikið í kjólum því ég sit svo mikið í vinnunni og er oft með harðsperrur í bakinu eftir dans, svo það er gott að vera í kjól og mjúkum gammósíum,“ segir útvarpskonan Margrét Erla Maack sem stýrir Popplandi á Rás 2. MYNDATEXTI: Magadanskjóll „Þennan kjól keypti ég á eBay fyrir 4 árum. Hann er frekar 90's, ekki alveg nýjasta tíska í magadansheiminum, en hann er svo þægilegur og fínn og það er hægt að dansa við klassískt lag, nýtt lag og þjóðdansa í honum. Ég fer oft í honum þegar ég veit ekki alveg hvað ég er að fara að gera, og hvort það sé mikið af dónaköllum í salnum. Svo þegar maður er að fara að dansa fyrir kvenfélög þá vill maður ekki vera í ofurkynþokkafullum búningi.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir