Sigurjón Þórðarson

Sigurjón Þórðarson

Kaupa Í körfu

ENDURGJÖF er ekki aðeins samskiptatæki heldur einnig stjórnunartæki fyrir stjórnendur. Margir gera þau mistök að halda að endurgjöf snúist bara um hrós eða skammir, en í raun á endurgjöf að snúast um samskipti: að tala um það sem vel er gert og geta þá jöfnum höndum talað um það sem betur má fara.“ Þannig kynnir Sigurjón Þórðarson ráðgjafi inntak námskeiðs síns Endurgjöf og markmiðasetning sem kennt verður hjá Opna háskólanum 1. desember MYNDATEXTI Jákvæðni „Þeir sem eru flinkir að beita endurgjöf hafa lag á því að sjá það sem vel er gert, ekki síður en það sem aflaga fer. Þetta er nauðsynlegt þar sem endurgjöf snýst um að byggja upp góð samskipti og á jákvæðum nótum,“ segir Sigurjón Þórðarson um þetta mikilvæga samskipta- og stjórnunartæki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar