Íslandsmeistaramót í 25 m laug
Kaupa Í körfu
FJÖGUR Íslandsmet voru sett á öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í 25 metra laug í Laugardalslaug í gær. Erla Dögg Haraldsdóttir bætti eigið met í 100 m fjórsundi og kom í mark á 1.01,77 mínútum. Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR bætti eigið Íslandsmet í 100 m skriðsundi um fjórðung úr sekúndu, 54,76 sek. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH, setti stúlknamet í þessari grein og varð hún önnur á 55,93 sek. MYNDATEXTI Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR var ánægð rétt eftir að hún bætti eigið met í 100 metra skriðsundi í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir