Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Kaupa Í körfu

Mynd af Ragnari í Smára nefnist ný bók Jóns Karls Helgasonar, rithöfundar og bókmenntafræðings, um iðnrekandann og menningarfrömuðinn sem kom út í vikunni. Bókin gerist á þremur dögum árið 1955 er Ragnar var á leið á Nóbelshátíðina í Stokkhólmi MYNDATEXTI Hann var í senn sveitamaður og heimsborgari, iðnjöfur og menningarpostuli, auðsækinn kapítalisti og óeigingjarn jafnaðarmaður sem ekkert mátti aumt sjá,“ segir Jón Karl um Ragnar Jónsson í Smára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar