Kristinn E. Hrafnsson
Kaupa Í körfu
Það er mjög mikils virði fyrir mig að fá svona bók með yfirliti um ferilinn,“ segir Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaður. Crymogea gefur í dag út glæsilega bók með verkum hans; er þetta önnur bókin í ritröð Listasjóðs Dungal um íslenska samtímalistamenn. „Ég hafði ekki látið mig dreyma um svona verk og var því afar þakklátur þegar mér var boðið til samstarfsins,“ segir Kristinn. „Það hefur reynst talsverð vinna að koma bókinni saman, því ég átti ekki góða eða nákvæma skrá yfir verkin mín. Ég þurfti því að grafa nokkuð djúpt til að komast að því fyrir víst hvað ég hef verið að gera tvo síðustu áratugina eða svo,“ segir hann og brosir MYNDATEXTI Við vitum ekkert hvort við eigum að kalla þetta arkitektúr eða myndlist,“ segir Kristinn E. Hrafnsson sem er hér við bílastæðahúsið við Kringluna sem hann vann að með Stúdíó Granda
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir