Gunnar Birgisson / gatan mín

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnar Birgisson / gatan mín

Kaupa Í körfu

Gunnar I. Birgisson hefur búið í Austurgerði í Kópavogi í 26 ár. Hann segir lítið hafa breyst á þeim tíma, Austurgerði sé enn sama gamla gatan, nema hvað gangstéttir og kantsteinar voru lagðir 1987. Þó hefur sú þróun orðið síðustu áratugina að börnum í hverfinu hefur fækkað. „Fyrir 26 árum var mikið af börnum í grunnskólunum í hverfinu en þeim hefur fækkað mikið. Þegar mest var fyrir 40 árum voru um 1.100 börn í grunnskólunum, sem voru tveir, en þeir voru sameinaðir vegna fækkunarinnar og nú eru grunnskólabörnin um 490.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar