Steinþór Jónsson bakari
Kaupa Í körfu
Dagur í lífi Steinþórs Jónssonar bakara 5:30 Steinþór fer á fætur, fær sér einn disk af morgunkorni og drífur sig svo út því um sexleytið þarf hann að vera mættur í Björnsbakarí við Austurströnd á Seltjarnarnesi. Aðspurður segir hann ekki erfitt að vakna svona snemma á morgnana sé maður búinn að stilla sig inn á það. „Þeir sem vinna í bakaríum eru búnir að vinna fyrr á daginn og hafa þá tíma til að gera ýmislegt annað. Að vísu þegar maður er að reka fyrirtækið er maður alltaf í vinnunni, maður er vakinn og sofinn yfir því,“ segir hann en Steinþór og faðir hans, sem einnig er bakari, keyptu bakaríið árið 2003 og reka þeir það saman. Þá var afi Steinþórs einnig bakari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir