Gunnhildur Ragnarsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnhildur Ragnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Gunnhildur Ragnarsdóttir, sem haldin er MND-sjúkdómnum, kom í fyrsta sinn í fjögur ár út undir bert loft í vikunni en aðstæður í fjölbýlishúsinu, þar sem hún býr, eru ekki ákjósanlegar fyrir fólk í hjólastól MYNDATEXTI Gunnhildur Ragnarsdóttir kampakát úti í nepjunni í vikunni. Móðir hennar, Inga Jóna Kristjánsdóttir, fylgist með á tröppunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar