Íslandsmeistaramót

hag / Haraldur Guðjónsson

Íslandsmeistaramót

Kaupa Í körfu

JAKOB Jóhann Sveinsson fór mikinn á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug um helgina. Hann sigraði í 50, 100 og 200 metra bringusundi og stórbætti Íslandsmetin í öllum tilfellum. Hann varð fyrstur Íslendinga til þess að synda 100 m bringusund á skemmri tíma en einni mínútu, synti á 58,91 sekúndu. Það er næstbesti árangur í Evrópu á þessu ári og annar besti árangur Norðurlandabúa frá upphafi. | Íþróttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar