Ráðstefna

Heiðar Kristjánsson

Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Á FERÐALÖGUM mínum um heiminn er ég oft spurð hversu langan tíma það hafi tekið okkur á Norðurlöndum að ná því kynjajafnrétti sem náðst hefur. Ég svara því til að það hafi tekið 100 ár og miða þá við þann tíma sem liðinn er frá því konur á Norðurlöndum fengu kosningarétt. Viðmælendur mínir svara mér þá að þeir vilji ekki bíða svo lengi eftir jafnrétti,“ sagði Drude Dahlerup, prófessor við Stokkhólmsháskóla, á norrænni ráðstefnu um kyn og völd sem fram fór á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar