Ljósaganga

Ljósaganga

Kaupa Í körfu

Athygli var vakin á kynbundnu ofbeldi gegn konum í ljósagöngu sem farin var frá Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu að Sólfarinu við Sæbraut. Í gær var alþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna um afnám ofbeldis gegn konum og verður víða vakin athygli á málinu á næstunni. Ýmsir leggja málinu lið, meðal annars kyndilberarnir sem fyrir göngunni fóru í gærkvöldi, ráðherrarnir Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður, Stefán Eiríksson lögreglustjóri, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona og fleiri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar