Vinafjölskyldur - Vesturbæjarskóli

Heiðar Kristjánsson

Vinafjölskyldur - Vesturbæjarskóli

Kaupa Í körfu

*Þrjár mæður skipuleggja aðstoð við aðlögun erlendra barna í Vesturbæjarskóla og fjölskyldna þeirra *Foreldrarnir taka meiri þátt í skólastarfinu *Dregur úr hættu á einangrun og aðskilnaði MYNDATEXTI: Vinir Börn og mæður úr fimm vinafjölskyldum í skólanum. Margrét Gylfadóttir situr með dóttur sína Ragnheiði Steingrímsdóttur og Amelia Boltuz og Ingibjörg Steingrímsdóttir sitja fyrir framan. Hægra megin á myndinni situr Cezary Sykut á milli tveggja íslenskra vinafjölskyldna. Vinstra megin við hann heldur Sesselja Magnúsdóttir við son sinn, Kolbein Rastrick, og til hægri eru Edda Einarsdóttir og Eydís Lilja Haraldsdóttir dóttir hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar