Vinafjölskyldur - Vesturbæjarskóli

Heiðar Kristjánsson

Vinafjölskyldur - Vesturbæjarskóli

Kaupa Í körfu

*Þrjár mæður skipuleggja aðstoð við aðlögun erlendra barna í Vesturbæjarskóla og fjölskyldna þeirra *Foreldrarnir taka meiri þátt í skólastarfinu *Dregur úr hættu á einangrun og aðskilnaði... Skapar kynni og traust MARGRÉT Gylfadóttir er ekki einungis að skipuleggja vinafjölskylduverkefnið með stallsystrum sínum heldur hefur hún sjálf tekið erlenda fjölskyldu undir sinn verndarvæng. Amelia, pólsk stúlka, er í 2. bekk HF með dætrum Margrétar, þeim Ingibjörgu og Ragnheiði, og taka fjölskyldurnar þátt í vinaverkefninu. MYNDATEXTI: Skipuleggjendur Þrjár mæður, Margrét Gylfadóttir, María Helena Sarabia og Sesselja Ólafsdóttir, hafa að eigin frumkvæði komið á stuðningskerfi við erlenda nemendur í Vesturbæjarskóla og fjölskyldur þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar