Margrét og Kristín með jólakökur
Kaupa Í körfu
Ég baka þessa köku allan ársins hring, þetta er svona uppáhaldsterta og ég nota hana mikið í eftirrétt. Ég bjó lengi í Englandi og fann þar uppskriftina í blaði. Hún hefur því ekki farið víða hér á Íslandi nema hún var reyndar sett í matreiðslubók sem kórinn gaf út þannig að þær baka hana stelpurnar. Það hefur dregið úr smákökubakstri á heimilinu eftir að börnin uxu úr grasi og helst að ég baki eina sort fyrir eiginmanninn sem honum finnst ómissandi. Það eru engin jól hjá honum fyrr en hann fær hollar rúsínusmákökur með haframjöli og ýmsu öðru,“ segir Margrét Þorvaldsdóttir, formaður kórsins. MYNDATEXTI Tertan hennar Margrétar hefur slegið í gegn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir