Laufabrauðssetur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Laufabrauðssetur

Kaupa Í körfu

Hugrún Ívarsdóttir opnaði Laufabrauðssetur á Akureyri sl. sumar sem vakið hefur mikla athygli íbúa og ferðamanna. Þar má finna ýmsa hluti til heimilisins með laufabrauðsmynstri. Hugrún segist byggja hönnunina á þjóðlegri hefð. Nú þegar laufabrauðstíminn er hafinn er í nógu að snúast hjá henni. MYNDATEXTI Laufabrauðið varð til á sínum tíma vegna skorts á hráefni. Brauðið var flatt þunnt út til að nýta deigið svo allir fengu eitthvað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar