Laufabrauðssetur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Laufabrauðssetur

Kaupa Í körfu

Hugrún Ívarsdóttir opnaði Laufabrauðssetur á Akureyri sl. sumar sem vakið hefur mikla athygli íbúa og ferðamanna. Þar má finna ýmsa hluti til heimilisins með laufabrauðsmynstri. Hugrún segist byggja hönnunina á þjóðlegri hefð. Nú þegar laufabrauðstíminn er hafinn er í nógu að snúast hjá henni. MYNDATEXTI Laufabrauðsmynstur Hugrún Ívarsdóttir hefur látið framleiða vörulínu þar sem hönnunin er byggð á laufabrauðsmynstrinu, til að mynda dúka, löbera, viskustykki og margt fleira sem er fáanlegt hjá henni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar