Magnús Axelsson í Ámunni

Magnús Axelsson í Ámunni

Kaupa Í körfu

Magnús Axelsson, rekstrarstjóri Ámunnar, segist ekki geta þrætt fyrir að sala á víngerðarefnum hafi aukist mjög. Rauðvín hefur alltaf verið vinsælt en hvítvín og bjór hafa verið að sækja í sig veðrið. „Margir hafa það fyrir tómstundaáhugamál að búa til sitt eigið vín og nota til þess vandaðar þrúgur sem við seljum. Aðrir hafa komið hingað einungis vegna þess að þeim blöskrar verðið í vínbúðunum,“ segir Magnús MYNDATEXTI Magnús Axelsson: Þeir sem ætla sér að gera gott heimagert rauðvín fyrir jólin eru orðnir heldur seinir til þess en enn er hægt að gera vín með hraðvirkum víngerðarefnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar