Laufabrauðsbakstur

Laufabrauðsbakstur

Kaupa Í körfu

Inga Jakobína Arnardóttir og hennar fjölskylda hafa bakað og skorið út laufabrauð saman fyrir hver jól í 22 ár en þau byrjuðu á því árið 1987. Þá voru það þrjár kynslóðir sem hittust og alls 17 manns. Núna hefur fjórða kynslóðin bæst við og þau eru 35 þegar mest er. „Þetta er sem sagt mamma og bróðir hennar, börn og barnabörn sem hittast. Við vorum sex systkinabörn þegar þetta byrjaði og komin mislangt með að mynda fjölskyldur þannig að þetta hefur vaxið mjög,“ segir Inga Jakobína sem viðurkennir að vissulega sé þátttakan misgóð MYNDATEXTI Það eru margir sem koma að því að skera laufabrauðið enda eru veitt verðlaun til þeirra sem standa sig best. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar