Jólakort

Jólakort

Kaupa Í körfu

Það er um að gera að byrja tímanlega á því að huga að jólakortunum. Heimagerð jólakort eru persónuleg og skemmtileg og hægt að útfæra á óteljandi vegu. Það er gott að gefa sér tíma í að fara í föndurbúðir, á netið eða fletta upp í bókum til að fá hugmyndir. Og kortagerðin getur verið tilefni ánægjulegrar fjölskyldu- eða vinastundar og skemmtileg viðbót við jólaundirbúninginn. MYNDATEXTI Fjölskylduverkefni Börnin geta perlað myndir til að setja á kortin og það geta fullorðnir að sjálfsögðu líka. Þetta getur verið eimaföndrið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar