Hilmar og Kolbrún

Svanhildur Eiríksdóttir

Hilmar og Kolbrún

Kaupa Í körfu

Kolbrún Valdimarsdóttir og Hilmar Guðsteinsson eru mikið jólafólk en þó vilja þau hafa jólahátíðina rólega. Þau fara til að mynda alltaf í náttfötunum í jólamatinn hjá foreldrum Karenar. MYNDATEXTI Hilmar Guðsteinsson og Kolbrún Valdimarsdóttir eru mikið jólafólk og hafa nú hafið framleiðslu á jólakrauti úr plexigleri. Með þeim eru heimilishundurinn Kastró, ættaður frá Hawai.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar