Svanhildur og Linda

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svanhildur og Linda

Kaupa Í körfu

Hjá mörgum er spilamennska stór partur af jólahaldinu. Ættingjar og vinir spila í jólaboðunum og stundum er setið að spilum langt fram á nótt. Þar sem margir koma saman er jafnvel eitt spil spilað á hverju borði. Hjá Svanhildi Evu Stefánsdóttur eru spil órjúfanlegur hluti hátíðarinnar, en hún spilar öll jólin, bæði heima fyrir og í vinnunni. MYNDATEXTI Vinkonurnar Linda Rós Ragnarsdóttir og Svanhildur Eva Stefánsdóttir eiga það sameiginlegt að vera miklar spilakonur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar