Friðrik Ómar

Heiðar Kristjánsson

Friðrik Ómar

Kaupa Í körfu

Ég hlakka mjög til jólanna, sérstaklega vegna þess að ég er að syngja svo mikið í desember,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari. „Það er svo gaman að syngja svona mikið en ég fer með Frostrósum um allt land í desember. MYNDATEXTI Friðrik Ómar Hjörleifsson: „Svo vakna ég snemma á aðfangadag og keyri út um allan Eyjafjörð til að skila af mér pökkum og kortum og heimsæki því alltaf sama fólkið á aðfangadag. Þetta eru jólin fyrir mér.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar