Jakob Frímann

Heiðar Kristjánsson

Jakob Frímann

Kaupa Í körfu

Miðbærinn mun sannarlega fá á sig jólalegan svip á aðventunni, en þar mun rísa jólaþorp og ýmiss konar skemmtiatriði verða flutt á ýmsum stöðum í miðbænum. Hús skreytt grænum greinum „Jólaþorpið er fyrirhugað að rísi á Hljómalindarreitnum, sem er fyrir aftan Laugaveg 17 og 19 og niður að Hverfisgötu og markast af Smiðjustíg til vesturs og Klapparstíg til austurs. Þarna verða falleg tréhús í bjálkahúsastíl, fagurlega skreytt með grænum greinum og tjöld fyrir markaði og viðburðatjald. Þar munu þau sómahjón Grýla og Leppalúði verða með sonum sínum og skemmta og ávarpa lýðinn í bland við best syngjandi syni og dætur lýðveldisins. MYNDATEXTI Jólasveinn miðborgarinnar Jakob Frímann lætur reisa jólaþorp með markaði og skemmtun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar