Ingibjörg Lárusdóttir

Heiðar Kristjánsson

Ingibjörg Lárusdóttir

Kaupa Í körfu

Flugfreyjan og laganeminn Ingibjörg Lárusdóttir er af mikilli músíkfjölskyldu. Faðir hennar heitinn, Lárus Sveinsson, var trompetleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, móðir hennar er hin landsþekkta leik- og söngkona Sigríður Þorvaldsdóttir og loks hefur hún sjálf sungið mikið með systrum sínum, þeim Þórunni og Dísellu. Hvaða jólalög skyldu vera hennar mesta eftirlæti? MYNDATEXTI Ingibjörg Lárusdóttir: „Jólin snúast ekki um það að kaupa allt sem auglýst er, eða að vera búinn að þrífa alla skápa. Miklu frekar eigum við að gefa okkur tíma til að setjast niður við kertaljós með okkar nánustu.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar