Sigríður Jónsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Sigríður Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Margir fyllast stressi fyrir jólin og finnst þau ekki sá gleðitími sem vonast er til. Sigríður Jónsdóttir, umsjónarmaður félagsmiðstöðvar Geðhjálpar og markþjálfi, segir nokkur atriði geta hjálpað fólki til að sleppa við slíka vanlíðan. MYNDATEXTI Sigríður Jónsdóttir: „Verða jólin ekki þó gólfin séu skítug? Er nauðsynlegt að baka 10 sortir eða er nauðsynlegt að baka yfir höfuð? Við þurfum að sleppa tökunum og æfingin skapar meistarann, eins og sagt er.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar