Olíutankar í Örfirisey

Olíutankar í Örfirisey

Kaupa Í körfu

SNÖR handtök starfsmanna í olíubirgðastöðinni í Örfirisey afstýrðu því að illa færi þegar í það minnsta fimm hundruð lítrar af bensíni láku úr olíutanki Skeljungs aðfaranótt sunnudags. MYNDATEXTI Olíutankur í Örfirsey Hefði eldur komið upp í kjölfar lekans er ljóst að slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefði beðið gríðarlega erfitt starf. Árið 2007 var komist að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að flytja birgðastöðina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar